Gistiheimili

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Gistiheimili

The Herring House

The Herring House

The Herring House býður upp á notalegt umhverfi í glæsilegum herbergjum í nýju gistihúsi á Siglufirði. Fjögu- herbergi eru í gistihúsinu, þrjú tveggja manna og eitt eins manns. Einnig er hægt að bóka herbergin sem íbúð og er þá eldhúsið innifalið með allri þæginlegustu aðstöðu.
Lesa meira
Gistihúsið Hvanneyri

Gistihúsið Hvanneyri

Gistihúsið Hvanneyri er staðsett á Aðalgötu 10 á Siglufirði. Gistiheimili hefur verið rekið í húsinu síðan árið 1996 og eru herbergin ýmist einstaklingsherbergi, tveggja-, þriggja-, eða fjögurra manna.
Lesa meira
Gistihús Bjarnargil

Gistihús Bjarnargil

Íslenskt sveitaheimili þar sem gestrisni er í fyrirrúmi. Á Bjarnargili í Fljótum er boðið uppá heimagistingu í faðmi fjalla og fallegrar náttúru.
Lesa meira
Gistihúsið Siglunes

Gistihúsið Siglunes

Siglunes var byggt sem hótel árið 1935 og hét þá Hótel Siglufjörður. Miklar endurbætur hafa verið gerðar á húsinu og áhersla lögð á að gera herbergin sem heimilislegust og aðstöðuna eins þægilega og hugsast getur fyrir ferðafólk.
Lesa meira
22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.