Handverk og listir

H�r setur �� l�singuna � vefnum

Handverk og listir

Bláa húsið

Bláa húsið

Þessi fallegi salur við smábátahöfnina er staðsettur í Bláa húsinu hjá Rauðku. Hann er nýttur til ýmissa viðburða en á sumrin eru þar meðal annars listasýningar í gangi.
Lesa meira
Alþýðuhúsið

Alþýðuhúsið

Alla Sigga er lendsþekkt fyrir skemmtilega lifandi trélistaverk sín sem prýða meðal annars Icelandair hótelin. Vinnustofa Öllu Siggu er staðsett í gamla Alþýðuhúsinu.
Lesa meira
Herhúsið

Herhúsið

Í Herhúsið sækja listamenn allstaðar að úr heiminum þar sem þeir koma og búa meðal íbúa Siglufjarðar og skapa list sýna. Í lok dvalar sýna þeir síðan afrakstur sköpunar sinnar.
Lesa meira
Vinnustofa Fríðu

Vinnustofa Fríðu

Listamaðurinn Fríða er sá frumkvöðull sem dreif af stað verkefnið Héðinsfjarðartrefilinn sem tengdi bæjarkjarna Ólafsfjarðar og Siglufjarðar. Vinnustofan er skemmtilega fjölbreytt og lífleg.
Lesa meira
Sjálfsbjörg

Sjálfsbjörg

Í Sjálfsbjörgu kennir ýmissa grasa og er þar unnið með gler, leir, postulín og fleira. Fjöldi listamanna kemur þar saman og nýtur góðra stunda við iðju sína.
Lesa meira
Gallerí Abbý

Gallerí Abbý

Hjá Abbý eru sérlega skemmtilegir og mjög fjölbreyttir munir en listamaðurinn hefur lagt stund á marga listina gegnum tíðina.
Lesa meira
Gallerí Sigló

Gallerí Sigló

Gallerí Sigló er skemmtileg vinnustofa þar sem sérlega fallegir postulínsmunir eru unnir fyrir framan gesti og gangandi.
Lesa meira
22.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.