Selvíkurnefsviti er staðsettur austan Siglufjarðar. Vitinn var byggður árið 1930, en þar var áður lítill stólpaviti frá 1911.
Vinsæl gönguleið meðal Siglfirðinga sem og annara ferðamanna er að ganga fjörðinn frá flugvellinum fram á Selvíkurnefsvita.