Golf
sksiglo.is | Útivera | 19.07.2013 | 13:12 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 427 | Athugasemdir ( )
Á Siglufirði er í dag níu holu golfvöllur en í uppbyggingu er nýr níu holu golfvöllur sem tilbúinn verður sumarið 2015 jafnt og sá gamli verður lagður af. Nýr golfvöllur hefur mikla sérstöðu þar sem spilað verður út í á og meðfram skógrækt.
Athugasemdir