Minigolf
sksiglo.is | Útivera | 19.07.2013 | 13:55 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 466 | Athugasemdir ( )
Minigolf er ávalt vinsælt hjá ungum sem öldnum. Minigolfvöllur er staðsettur við hlið Kaffi Rauðku við smábátahöfnina en þar gefst fólki kostur á að spreyta sig í minigolfi að kostnaðarlausu.
Minigolfvöllur Rauðku er staðsettur að Gránugötu 17b
Síminn hjá Rauðku: 467-1550
Tölvupóstur: raudka(at)raudka.is
Staðsetning minigolfvallarins
á korti
Heimasíðu Rauðku má nálgast hér
Athugasemdir