Hver skrautfjöðrin upp af annarri

Hver skrautfjöðrin upp af annarri Hið árlega Hippaball var haldið á Ketilási laugardaginn 16. ágúst. Mikil litadýrð einkenndi ballgesti og skemmtu þeir

Fréttir

Hver skrautfjöðrin upp af annarri

Dúndrandi stuð
Dúndrandi stuð

Hið árlega Hippaball var haldið á Ketilási laugardaginn 16. ágúst. Mikil litadýrð einkenndi ballgesti og skemmtu þeir sér hið besta þegar hljómsveitin Flower Power loks komst í hús. það óhapp varð að bíll hennar bræddi úr sér (dó sennilega úr tilhlökkun).

Seinkaði því dansleiknum um eina og hálfa klukkustund en ballgestir létu það ekki á sig fá og var spilað á gítar og sungið fullum hálsi meðan beðið var. Var ekki hægt að sjá annað en gleði úr andlitum Ketilásvina.



Mikið gaman


Ólöf og Sigurður mætt að vanda


Sauðanessystkinin Vilborg, Margrét og Jón Trausti


Félagarnir Reynir og Óli


Mikið stuð á Ella Gústa dætrum


Alltaf gott að fá sér frískt loft

Myndir og texti: Kristín Sigurjónsdóttir


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst