Skógrækt Siglufjarðar
sksiglo.is | Áhugaverðir staðir | 19.08.2013 | 11:17 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 654 | Athugasemdir ( )
Skógræktarfélag Siglufjarðar var stofnað árið 1940 og hefur allt frá því ári sé um uppbyggingu Skógræktar Siglufjarðar í Skarðsdal. Skógurinn er nyrsti plantaði skógur á atlandshafshryggnum og í honum leynist hinn glæsilegi Leyningsfoss.
Athugasemdir