Alþýðuhúsið
sksiglo.is | Handverk og listir | 04.07.2013 | 09:03 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 642 | Athugasemdir ( )
Alla Sigga er lendsþekkt fyrir skemmtilega lifandi trélistaverk sín sem prýða meðal annars Icelandair hótelin. Vinnustofa Öllu Siggu er staðsett í gamla Alþýðuhúsinu.
Alþýðuhúsið er staðsett að Þormóðsgötu 13
Sími: 865-5091
Tölvupóstur: adalheidur(at)freyjulundur.is
Staðsetning Alþýðuhússins á korti
Heimasíðu Öllu Siggu má nálgast hér
Athugasemdir