Hótel Sigló

Hótel Sigló Reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði mun Hótel Sigló bjóða ferðalöngum upplifun sem ekki finnst annarstaðar á landinu. Í allri hönnn hefur

Fréttir

Hótel Sigló

Hótel Sigló
Hótel Sigló
Reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði mun Hótel Sigló bjóða ferðalöngum upplifun sem ekki finnst annarstaðar á landinu. Í allri hönnn hefur verið leitast eftir að skapa mikla sérstöðu í upplifun fyrir gesti Hótel Sigló. 
 
Hótel Sigló er 68 herbergja hótel sem opna mun dyr sínar þann 1.júní 2015. Glæsilegt timburklætt húsið er á tveimur hæðum og er hannað til að aðlagast sínu nánasta umhverfi við Síldarminjasafnið og veitingastaði Rauðku. 
 
Aðkoma hótelsins er hin glæsilegasta þar sem ný smábáahöfn er byggð svo að hótelið sjálft sé umlukið sögu og sjávarlífi þessa sögufræga landbyggaðrbæjar. Úr öllum herbergjum er því yndislegt útsýni yfir lífæð bæjarins og stórbrotna náttúru fjallanna í kring. 
 
 

Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst