Hótel Sigló
sksiglo.is | Hótel | 02.07.2014 | 11:29 | Sigríður María Róbertsdóttir | Lestrar 861 | Athugasemdir ( )
Reyst út í smábátahöfnina á Siglufirði mun Hótel Sigló bjóða ferðalöngum upplifun sem ekki finnst annarstaðar
á landinu. Í allri hönnn hefur verið leitast eftir að skapa mikla sérstöðu í upplifun fyrir gesti Hótel Sigló.
Hótel Sigló er 68 herbergja hótel sem opna mun dyr sínar þann 1.júní 2015. Glæsilegt timburklætt húsið er á tveimur
hæðum og er hannað til að aðlagast sínu nánasta umhverfi við Síldarminjasafnið og veitingastaði Rauðku.
Athugasemdir