Sunna setur svip á bæinn!

Sunna setur svip á bæinn! Byggingaframkvæmdir við byggingu Hótel Sunnu ganga hratt fyrir sig og húsið tekur á sig sterkari svip úr öllum áttum. Ég veit

Fréttir

Sunna setur svip á bæinn!

Sunna séð frá Suðurgötu 6
Sunna séð frá Suðurgötu 6

Byggingaframkvæmdir við byggingu Hótel Sunnu ganga hratt fyrir sig og húsið tekur á sig sterkari svip úr öllum áttum.

Ég veit að margir brottfluttir fylgjast spenntir með framvindu mála og vilja gjarnan sjá myndir af þessum stórkostlegum breytingum sem eru að gerast í þeirrra gömlu heimabyggð.

 Tók nokkrar myndir til að sýna ykkur sjónarhornið frá ýmsum áttum.

 Séð frá horninu á Gránugötu og Snorragötu 

Séð frá Togarabryggunni

Séð frá Rolandsbrakka
 

NB

 


Athugasemdir

21.janúar 2025

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst