MYNDIR Lokadagar Ţjóđlagahátíđar

MYNDIR Lokadagar Ţjóđlagahátíđar Flestir eru sammála um ađ í ár hafi Ţjóđlagahátíđin veriđ alveg einstaklega skemmtileg međ breiđa og fína dagskrá ţar sem

Fréttir

MYNDIR Lokadagar Ţjóđlagahátíđar

Tveir HUNDAR Í ÓSKILUM í kirkjunni
Tveir HUNDAR Í ÓSKILUM í kirkjunni

Flestir eru sammála um ađ í ár hafi Ţjóđlagahátíđin veriđ alveg einstaklega skemmtileg međ breiđa og fína dagskrá ţar sem allir fundu eitthvađ viđ sitt hćfi. 

En alltaf er ţađ nú eitthvađ sem er meira minnisvert en annađ og má ţar einna helst nefna Hundur í óskilum međ heila lúđrasveit á bak viđ sig og ofan á ţađ kirkjuorgeliđ líka. Gríđarlega kraftfullt og hrífandi, enda skemmtu sér allir 350 gestirnir vel.

Síđast en ekki síst, var lokaatriđi áhátíđarinnar ótrúlega flottur viđburđur hér á norđurhjara veraldar. Stjörnustríđ - Star Wars ţema John Williams međ Sinfóníuhljómsveit unga fólksins undir stjórn meistara Gunnsteins Ólafssonar.

Makalaus upplifun. 

Takk fyrir okkur. 

Lúđrasveitin SVANUR og HUNDUR Í ÓSKILUM  undir stjórn Brjáns Ingasonar

Tveir sveittir í pásu á milli laga. Eiríkur Stephensen og Hjörleifur Hjartarsson.

Gunnsteinn veifar til áhorfenda eftir dúndrandi lófatak fyrir kirkjuorgelshljómana í einu lagana.

Thin Jim í Bátahúsinu

Spilađ á naglaspítu........ Silver Sepp Eistneskur listamađur sem spilar á allskonar heimatilbúinn hljóđfćri.

Reiđhjólateinar geta hljómađ skemmtilega.

Kristiina Ehin syngur viđ undirleik furđuhljóđfćra Silver Sepp

Poul Höxbo og Öyonn Groven kenna skottís og hringdans á Allanum

Hringdans á Allanum

Fólk á öllum aldri dansar Skottís

Sumir nentu ekki ađ dansa og sátu bara úti í bjartri nóttinni og rćddum málinn

Star Wars tónar í kirkjunni. May the Force be with you.....

Glćsilegur fiđluleikur hjá Sólrúnu Gunnarsdóttur

Takk takk segir Gunnsteinn viđ áheyrendur í kirkjunni og viđ segjum. Takk sjáfur Gunnsteinn Ólafsson fyrir Ţjóđlagahátíđ ţetta áriđ og allar hinar líka

Ţjóđlagasetur Íslands, kvćđamannakaffi í blíđunni á laugardag.

Myndir: Jón Ólafur Björgvinsson og Kristín Sigurjónsdóttir
Texti: Jón Ólafur Björgvinsson 


Athugasemdir

22.desember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörđur
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgiđ okkur á Facebook eđa Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst