Þjóðlagahátíð Dagskrá dagur 4

Þjóðlagahátíð Dagskrá dagur 4 Neðra skólahús kl. 10.00-12.00 10.00 Skoskir þjóðdansar. Jamie Laval, Bandaríkjunum 11.00 Norrænir þjóðdansar. Paul

Fréttir

Þjóðlagahátíð Dagskrá dagur 4

Þjóðlagahátíð 2015
Þjóðlagahátíð 2015

Laugardagur 4. júlí 2015

Neðra skólahús kl. 10.00-12.00
10.00 Skoskir þjóðdansar. Jamie Laval, Bandaríkjunum
11.00 Norrænir þjóðdansar. Paul Höxbro, Danmörku og Öyonn Groven Myhren, Noregi

Rauðka kl. 14.00
Finnskt klezmer
Narinkka-tríóið
Harri Kuusijärvi harmónika
Aleksi Santavuori víóla
Sampo Lassila kontrabassi

Rauðka kl. 15.30
Eistneskt neistaflug
Silver Sepp leikur á heimasmíðuð hljóðfæri
Kristiina Ehin kveður

Þjóðlagasetur sr. Bjarna Þorsteinssonar kl. 15.30
Kvæðamannakaffi
Kvæðamenn koma saman og kveða rímnalög
Umsjón: Guðrún Ingimundardóttir og félagar í kvæðamannafélaginu Rímu, Fjallabyggð

Siglufjarðarkirkja kl. 17.00
Hundurinn og svanurinn
Hundur í óskilum og Lúðrasveitin Svanur
Hjörleifur Hjartarson og Eiríkur Stephensen
Stjórnandi: Brjánn Ingason

Bátahúsið kl. 17.00
Thin Jim
Margrét Eir söngur
Jökull Jörgensen bassi
Kjartan Guðnason slagverk
Davíð Sigurgeirsson gítar

Bátahúsið kl. 20.30
Uppskeruhátíð
Listamenn af hátíðinni koma fram

Allinn kl. 23.00
Dansleikur


Athugasemdir

21.nóvember 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst