Reitir – opnun
sksiglo.is | Viðburðir | 12.07.2014 | 15:00 | Reitir | Lestrar 419 | Athugasemdir ( )
Reitir, alþjóðlegt skapandi samvinnuverkefni á Siglufirði hefur staðið yfir síðan 2. júlí. Opnun Reita verður haldin laugardaginn 12. júlí kl. 15:00. Opnunin hefst í Alþýðuhúsinu á Siglufirði með léttum veitingum.
Hægt er að fylgjast með verkefninu á heimasíðu Reita www.reitir.com og á facebook.com/reitir
Athugasemdir