Héðinsfjörður!

Héðinsfjörður! Ósinn ruddi sig sjálfur. Mikill vatnavöxtur var í Héðinsfjarðarvatni, föstudag og laugardag. Vatnsendabændur höfðu áhyggur af

Fréttir

Héðinsfjörður!

Héðinsfjarðarvatn í dag (mánudag 7/7
Héðinsfjarðarvatn í dag (mánudag 7/7

Ósinn ruddi sig sjálfur.

Mikill vatnavöxtur var í Héðinsfjarðarvatni, föstudag og laugardag.

Vatnsendabændur höfðu áhyggur af hjólhýsum sínum og bátum, en aðfaranótt sunnudagsins ruddi ósinn sig sjálfur og það rækilega.

Við það lækkaði yfirborð vatnsins sig um heilan meter á tæpum sólarhring.

Gróðurinn í fjörunni sýnir vatnshæðina á laugardagskvöld

Björgvin Jónsson bendir á steininn og sýnir okkur vatnshæðina um hádegi á laugardag

NB


Athugasemdir

30.október 2024

Sk Sigló ehf.

580 Siglufjörður
Netfang: sksiglo(hjá)sksiglo.is
Fylgið okkur á Facebook eða Twitter

Póstlisti

Skráðu netfangið þitt á póstlistan okkur.

Ábendingar

Ertu með ábendingu fyrir síðuna eða góða frétt? Sendu okkur þá póst og við könnum málið.

Sendu póst