Héðinsfjörður!
sksiglo.is | Frétta yfirflokkur | 07.07.2014 | 22:55 | Jón Ólafur Björgvinsson | Lestrar 747 | Athugasemdir ( )
Ósinn ruddi sig sjálfur.
Mikill vatnavöxtur var í Héðinsfjarðarvatni, föstudag og laugardag.
Vatnsendabændur höfðu áhyggur af hjólhýsum sínum og bátum, en aðfaranótt sunnudagsins ruddi ósinn sig sjálfur og það rækilega.
Við það lækkaði yfirborð vatnsins sig um heilan meter á tæpum sólarhring.
Gróðurinn í fjörunni sýnir vatnshæðina á laugardagskvöld
Björgvin Jónsson bendir á steininn og sýnir okkur vatnshæðina um hádegi á laugardag
NB
Athugasemdir